Þetta villuboð á Casio sjóðsvél er oftast hægt að leysa með því að skipta um pappír eða þræða pappírinn aftur.
1.Opnið prentarann, kannið hvort að:
a) Paper out Pappír sé í prentaranum.
b) Pappírsrúllan sitji neðst í prentaranum.
c) Pappírinn sé þræddur undir fæðihjólið (feedroller).
d) Armurinn fyrir fæðihjólið sitji vel í sætinu sínu.