<img height="1" width="1" style="display:none" src="https://www.facebook.com/tr?id=204006590825313&amp;ev=PageView&amp;noscript=1">
Skip to content
English
  • There are no suggestions because the search field is empty.

Lenovo músin mín virkar en ekki lyklaborðið

Til að para saman þráðlaust Lenovo lyklaborð og mús þarf að gera eftirfarandi.

1.  Það þarf að vera kveikt á músinni.
2.  Taka rafhlöðu úr lyklaborði og USB sendir má ekki vera í sambandi. USB sendirinn er geymdur inni í músinni, lítill takki aftast undir músinni til að ná honum.
3.  Bíða í 1 mínútu.
4.  Setur USB sendirinn í samband við tölvu. Lyklaborð þarf að vera innan við 1/2 metra frá sendi.
5. Fljótlega þar á eftir þarf að: Halda inni F2, F3 og F4 á meðan rafhlöður eru settar í lyklaborðið.
6.  Sleppa F2, F3 og F4 og ýta strax á tölustafinn 3, ekki á talnaborðinu heldur fyrir ofan bókstafina.