Hvenær er netverslun opin? Netverslun er alltaf opin, allan sólarhringinn alla daga vikunnar. Athugaðu þó að vörur eru ekki afhentar nema á virkum dögum.