<img height="1" width="1" style="display:none" src="https://www.facebook.com/tr?id=204006590825313&amp;ev=PageView&amp;noscript=1">
Skip to content
English
  • There are no suggestions because the search field is empty.

Get ég fengið tölvuna mína samdægurs úr viðgerð?

Við bjóðum upp á forgangsþjónustur og er tæki þá komið upp á borð hjá tæknimanni innan 2-5 klst eða innan sólahrings eftir því hvaða þjónustuleið er valin.

Ekki er hægt að fullvissa fyrirfram að tæki verði tilbúið fyrir lok dags. Umfang viðgerðar ásamt því hvort varahlutir sé til á lager hafa áhrif á viðgerðartíma tækis.