Er hægt að sjá öll verð án virðisaukaskatts (VSK)? Já, á “Síðan mín” í netverslun er hægt að velja að sjá öll verð án VSK.