Í mörgum nýjum Thinkpad vélum eru nýjar Smart stillingar sem hjálpa til við öryggismál í fyrirtækjum. Ein af þeim stillingum er að tölvan getur læst sér sjálf ef starfsmaður stígur frá vélinni. Hægt er að slökkva á þessum stillingum kjósi fólk að gera það.
Hérna er að finna upplýsingar um ýmsar Smart stillingar og meðal annars þessa og hvernig þú stillir þær að þínum þörfum.
https://support.lenovo.com/us/en/solutions/ht511536-smart-features