Samkvæmt neytendalögum er 2 ára ábyrgð á öllum búnaði að lágmarki.
Ábyrgð getur verið lengri og kemur það þá fram í sölutexta sem sést í netverslun.
Neytendalög eiga einungis við um vöru sem er keypt á persónulega kennitölu. Fyrirtæki og stofnanir hafa að lágmarki 1 árs ábyrgð en ábyrgð getur verið lengri og kemur það einnig fram í sölutexta.
Nánari upplýsingar á ofar.is