Í verðskránni er hægt að sjá þjónustugjöld ásamt þjónustupökkum. Verð viðgerðar fer þó eftir umfangi og varahlutum sem viðgerð krefst.
Í flestum tilfellum þarf því að skoða tæki áður en hægt er að greina frá viðgerðarkostnaði.
Greiða þarf skoðunargjald fyrir allan búnað sem kemur inn á verkstæðið í skoðun hvort sem bilun finnst eða ekki.
Skoðunargjald fellur niður ef bilun finnst og reynist vera galli eða fellur undir ábyrgð.